Kellan mætt á bloggið aftur

jæja þá tóks það .... maður smá smokrar sér inní heim tölvunnar , kominn á facebook og moggablogg , það tel ég nú vera gott af sveitastúlku að vera :o)

 Var tildæmis að frétta að þú getur lært að prjóna 2 sokka í einu á youtube og hekla og bara allt held ég. Ég var nefnilega í partýi um helgina hjá Byrni vin hans Stulla og þar voru við 3 kærustur mættar 2 með prjónana og sú 3ja hálf spæld því hún gleymdi prjónunum......... HVAÐ ER 'EG EIGINLEGA AÐ VERÐA GÖMUL ? ?????   eða ereta bara kreppan sem fer svona vel með mann ?????

GAMLE GAMLE  .......við meiraðsegja skiptum 2 gjöfum sem við áttum áður og Stulla datt í hug að kaupa garn í lopapeysur á okkur.........GAMLE GAMLE.

jæja nóg um elli. 

Okkur líður ofsa vel hjá ma og pa í bústaðnum. það er eitthvað svo kósý að þurfa alltaf að kveikja upp í arninum til að hita bústaðin. Þar er horft ýmist á flakkara eða spilað og drukkið rautt................. Hvað er betra ? ? ? jú  kannski fiskibollur í dós...

síjú píjú

 

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband